Tilkynning frá íþróttastjóra varðandi námskeið Örfá pláss laus á Keppnisnámskeið með Sylvíu
Börn,unglingar og ungmenni ganga fyrir í skráningu. Þann 20. janúar verður opnað fyrir skráningu fullorðinna ef eitthvað er laust.
Kennt verður á föstudögum fyrstu tímar kl. 14.00-14.45, 14.45-15.30,o.sfr.v.
Námskeið fyrir þá knapa sem ætla að taka þátt í mótum og vilja aðstoð við undirbúning og þjálfun.