Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 30. september 2020 - 13:14

Tækjadeild hefur umsjón við viðhaldi á vélum og tækjum félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins.

 

Tæjadeild starfsárið 2021 - 2022

  • Kristján Jónsson - formaður
  • Ásbjörn Helgi Árnason

 

Starfslýsing fyrir Tækjadeild samþykkt 2019:

  1. Tækjadeild skal skipuð a.m.k. þremur félagsmönnum og skipta þeir með sér verkum.
  2. Nefndarmenn sjá um almennan rekstur og viðhald á vélum og tækjum félagsins.
  3. Nefndarmenn rýna þörf og koma með tillögur til vélakaupa hverju sinni.

Að öðru leiti fer starfslýsing nefndarinnar eftir lögum félagsins.