Haust 2020 - Vor 2021

Reiðmennskuæfingar byrja í sept og verða fram á vor

Knapamerki 2 og Knapamerki 4 byrja í sept

Knapamerki 1 verða kennd á vorönn 2021

Reiðmennskuæfingar fyrir fullorðna byrja í október, auglýstar síðar

 

Námskeið á vegum Fræðslunefndar Sörla 

Frumtamninganámskeið - 4 vikur í nóvember, auglýst á vef félagsins og skráning hefst í október byrjun

Reiðnámskeið - 4 vikur í janúar

Reiðnámskeið - 4 vikur í febrúar

Einnig er stefnt að því að vera með helgarnámskeið og sýnikennslu á nýju ári.

Öll námskeið verða auglýst nánar á heimasíðunni síðar.