Á laugardagsmorgnum milli 9 og 12, er Stefanía Sigurðardóttir með sitt sívinsæla laugardagskaffi. Það er frábær vettvangur fyrir félagsmenn að hittast og taka spjall saman um þau málefni sem eru á döfinni.