Nú þegar margir eru að taka á hús og endurnýja reiðhallarlykla viljum við bjóða félagsmönnum sem eiga lykla sem þarfnast endurnýjunar að leggja inn á reikning og er þá lykillinn endurnýjaður rafrænt. Senda þarf kvittun fyrir greiðslunni á sorli@sorli.is. Reikningsnúmerið er 544-26-30963 og kennitalan 640269-6509. Árgjald reiðhallarlykils A sem gildir frá 8 á morgnana til 24 á kvöldin kostar 20.000 kr. og reiðhallarlykils B sem gildir frá 14 til 24, 3.000 kr.
Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 8. janúar 2015 - 15:21
Frá: