Firmakeppni Sörla og Smiðjunnar Listhús Mótið verður haldið fimmtudaginn 7.maí og hefst á Pollaflokki kl.18. Skráning verður milli 16.30 og 17.30 sama dag í dómpalli, engin skráningargjöld. Flokkar í boði: Pollar, börn, unglingar, ungmenni, minna vanir, konur, karlar, heldri menn, opinn flokkurSýna skal tölt (hægt upp að milliferð) og svo frjáls ferð til baka (val um gangtegund).
Stebba verður með veitingasölu, hamborgarar og smartheit