Viðburðardagsetning:
mánudaginn, 4. maí 2015 - 17:43 to miðvikudaginn, 6. maí 2015 - 17:43
Vettvangur:
Sörlastaðir
Frá:
Mótið verður haldið fimmtudaginn 7.maí og hefst á Pollaflokki kl.18. Skráning verður milli 16.30 og 17.30 sama dag í dómpalli, engin skráningargjöld.
Flokkar í boði: Pollar, börn, unglingar, ungmenni, minna vanir, konur, karlar, heldri menn, opinn flokkur
Sýna skal tölt (hægt upp að milliferð) og svo frjáls ferð til baka (val um gangtegund).
Stebba verður með veitingasölu, hamborgarar og smartheit