Firmakeppni Sörla og Smiðjunar listhús fór fram í gærkvöldi í björtu og fallegu veðri. Keppt var í níu flokkum á var góð þátttaka í flestum flokkum.

Í Pollaflokk voru þrír keppendur sem stóðu sig allri með sóma. Þeir voru:

  • Kamilla Hafdís Ketel og Göldurn
  • Andreas Haraldur Ketel og Assa
  • Sváfnir Leví Ólafsson og Dagur

 

Barnaflokkurinn var fámennur en góðmennur, en þar voru einungis tveir keppendur. Það voru systurnar:

  1.  Katla Sif Snorradóttir og Þokki frá Vatni
  2.  Sara Dís Snorradóttir og Gammur frá Neðra-Seli

 

Úrslit í unglingaflokki:

  1.  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Krummi frá Kyljuholti
  2.  Jónína Valgerður Örvar og Ægir frá Þingnesi
  3. Svala Sverrisdóttir og Hrönn frá Langhúsum 
  4.  Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir og Hetta frá Lanholti 2
  5.  Lilja Hrund Pálsdóttir og Dáð frá Hafnarfirði

 

Úrslit í ungmennaflokki:

  1. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Rimma frá Miðhjáleigu
  2. Valdís Guðmundsdóttir og Kaldbakur frá Svignaskarði
  3. Freyja Aðalsteinsdóttir og Hekla frá Lindarbæ
  4. Svavar Arnfjörð og Sjón frá Útverkum

 

Úrslit í minna vanir:

  1. Hermann Kristjánsson og Álfur frá Búðardal
  2. Sigrún Einarsdóttir og Óvænt frá Hafnarfirði
  3. Arngrímur Svavarsson og Frigg frá Árgilsstöðum
  4. Inga Dröfn Sváfnisdóttir og Göldrun frá Geitaskarði
  5. Linda Sif Brynjarsdóttir og Fjóla frá Gamla-Hrauni

 

Úrslit heldri menn og konur:

  1. Hörður Jónsson og Galdur frá Reykjavík
  2. Oddný M. Jónsdóttir og Snúður frá Svignaskarði
  3. Stefán Hjaltason og Tvistur frá Hrepphólum
  4. Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum
  5. Sveinbjörn Guðjónsson og Prímadonna frá Syðri-Reykjum

 

Úrslit konur:

  1. Bryndís Snorradóttir og Eldjárn frá Tjaldhólum
  2. Kristín Ingólfsdóttir og Orusta frá Leirum
  3. Elísabet Eir Garðarsdóttir og Ylfa frá Hafnarfirði
  4. Valka Jónsdóttir og Svaki frá Auðsholtshjáleigu
  5. Helga Sveinsdóttir og Sölvi frá Skíðbakka

 

Úrslit karlar:

  1. Haraldur Haraldsson og Glóey frá Hlíðartúni
  2. Þór Sigfússon og Frami frá Skeiðvöllum
  3. Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði
  4. Jóhannes M. Ármannsson og Skuggi frá Markaðsgarði
  5. Valgeir Sigfússon og Hanna frá Njarðvík

 

Úrslit opinn flokkur:

  1. Snorri Dal og Brúnka frá Brúnastöðum
  2. Anna Björk Ólafsdóttir og Prins frá Njarðvík
  3. Ástríður Magnúsdóttir og Pála frá Naustanesi
  4. Adolf Snæbjörnsson og Klókur frá Dallandi
  5. Stefnir Guðmundsson og Eskill frá Heiði
Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 8. maí 2015 - 10:04
Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 8. maí 2015 - 10:04 to sunnudaginn, 10. maí 2015 - 10:04
Vettvangur: