Firmakeppni Sörla og Smiðjunar listhús fór fram í gærkvöldi í björtu og fallegu veðri. Keppt var í níu flokkum á var góð þátttaka í flestum flokkum.
Í Pollaflokk voru þrír keppendur sem stóðu sig allri með sóma. Þeir voru:
- Kamilla Hafdís Ketel og Göldurn
- Andreas Haraldur Ketel og Assa
- Sváfnir Leví Ólafsson og Dagur
Barnaflokkurinn var fámennur en góðmennur, en þar voru einungis tveir keppendur. Það voru systurnar:
- Katla Sif Snorradóttir og Þokki frá Vatni
- Sara Dís Snorradóttir og Gammur frá Neðra-Seli
Úrslit í unglingaflokki:
- Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Krummi frá Kyljuholti
- Jónína Valgerður Örvar og Ægir frá Þingnesi
- Svala Sverrisdóttir og Hrönn frá Langhúsum
- Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir og Hetta frá Lanholti 2
- Lilja Hrund Pálsdóttir og Dáð frá Hafnarfirði
Úrslit í ungmennaflokki:
- Hafdís Arna Sigurðardóttir og Rimma frá Miðhjáleigu
- Valdís Guðmundsdóttir og Kaldbakur frá Svignaskarði
- Freyja Aðalsteinsdóttir og Hekla frá Lindarbæ
- Svavar Arnfjörð og Sjón frá Útverkum
Úrslit í minna vanir:
- Hermann Kristjánsson og Álfur frá Búðardal
- Sigrún Einarsdóttir og Óvænt frá Hafnarfirði
- Arngrímur Svavarsson og Frigg frá Árgilsstöðum
- Inga Dröfn Sváfnisdóttir og Göldrun frá Geitaskarði
- Linda Sif Brynjarsdóttir og Fjóla frá Gamla-Hrauni
Úrslit heldri menn og konur:
- Hörður Jónsson og Galdur frá Reykjavík
- Oddný M. Jónsdóttir og Snúður frá Svignaskarði
- Stefán Hjaltason og Tvistur frá Hrepphólum
- Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum
- Sveinbjörn Guðjónsson og Prímadonna frá Syðri-Reykjum
Úrslit konur:
- Bryndís Snorradóttir og Eldjárn frá Tjaldhólum
- Kristín Ingólfsdóttir og Orusta frá Leirum
- Elísabet Eir Garðarsdóttir og Ylfa frá Hafnarfirði
- Valka Jónsdóttir og Svaki frá Auðsholtshjáleigu
- Helga Sveinsdóttir og Sölvi frá Skíðbakka
Úrslit karlar:
- Haraldur Haraldsson og Glóey frá Hlíðartúni
- Þór Sigfússon og Frami frá Skeiðvöllum
- Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði
- Jóhannes M. Ármannsson og Skuggi frá Markaðsgarði
- Valgeir Sigfússon og Hanna frá Njarðvík
Úrslit opinn flokkur:
- Snorri Dal og Brúnka frá Brúnastöðum
- Anna Björk Ólafsdóttir og Prins frá Njarðvík
- Ástríður Magnúsdóttir og Pála frá Naustanesi
- Adolf Snæbjörnsson og Klókur frá Dallandi
- Stefnir Guðmundsson og Eskill frá Heiði
Birtingardagsetning:
föstudaginn, 8. maí 2015 - 10:04
Frá:
Viðburðardagsetning:
föstudaginn, 8. maí 2015 - 10:04 to sunnudaginn, 10. maí 2015 - 10:04
Vettvangur: