Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 4. maí 2015 - 15:38

Ágætu hestamenn, rétt er að minna á að öll umferð á hestum við og út í Hvaleyrarvatn er bönnuð. Ástæðan er sú að eyrin við vatnið er ætluð fjölskyldufólki og börnum til útivistar og þykir hestaumferð ekki fara þar saman.