Kynbótaferð Sörla Hin árlega kynbótaferð verður farin laugardaginn 28. mars. Mæting er á Sörlastaði kl. 8:30
Fyrsta stopp er Laugarbakki, síðan Miðás og Árbæjarhjáleiga og í lokin verður komið við á Kvistum.
Kostnaður við ferðina er áætlaður að hámarki 6.500 krónur, innifalið í því er rútuferðin og hádegisverður. Greiða þarf ferðina með reiðufé. Aldurstakmark er 20 ár. Hámarksfjöldi í ferðina eru 23. Fyrstur kemur, fyrstur fær!!!