Viðburðardagsetning:
föstudaginn, 20. mars 2015 - 17:00 to 19:00
Vettvangur:
Sörlastaðir
Frá:
Opið hús á Sörlastöðum í tengslum við hestadaga 20. mars frá 17:00 – 19:00
Dagskrá:
•Börn og unglingar sýna atriði úr Æskan og Hesturinn
•Unglingar og unmenni sýna töltslaufur
•Kynning á knapamerkjum
•Börn sýna hesta sína í grímubúningum
•Jónína og Skuggi sýna listir sínar
•Gunni og smalhundarnir sýna listir sínar
•Teymt undir börnum í boði Íshesta
Í veitingasal verður boðið uppá íslenska kjötsúpu að hætti Stebbu.
Blöðrur, litabækur og fleira skemtilegt fyrir börnin.
Félagsmenn bjóða gestum upp á opið hús í hesthúsum. Húsin verða merkt með blöðrum.