Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 27. mars 2015 - 17:30
Vettvangur: 

Ágætu sörlamenn og keppendur

Minnum á að skráningu á Landsbankamót II lýkur annað kvöld.  

Skráning er í gengum Sportfeng.

(link is external)  Athugið að ekki er tekið við skráningum á annan hátt.  Hægt er að greiða með visa eða með millifærslu í gegnum Sportfeng. 
 
Í Sportfeng er valið Tölt T3 og þann flokk sem þið veljið að keppa í.  
 
Athugið að:
  • "3 flokkur" = "minna vanir" í sportfeng og
  • "heldri menn/konur 50+" = "annað" í sportfeng.  
  • Sjá nánar leiðbeiningar með skráningu hér.
 
Polla þarf að skrá með því að senda póst á motanefndsorla@gmail.com(link sends e-mail) og gefa upp nafn knapa og nafn hest ásamt því hvort þau ríði sjálf eða eru teymd.
Efnisorð: 
Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 23. mars 2015 - 8:32
Frá: 
Mótaröð Sörla & Landsbankans