Styrkur til Sörlakrakka sem taka þátt í íþróttamóti Sörla og Graníthallarinnar Æskulýðsnefnd Sörla hefur ákveðið að styrkja polla, börn, unglinga og ungmenni sem keppa fyrir hönd Sörla á íþróttamóti Sörla og Graníthallarinnar.Allir sem keppa og ljúka forkeppni geta sótt endurgreiðslu á mótagjöldum til æskulýðsnefndar. Senda skal nafn keppanda, reikningsnúmer og kt. greiðanda á netfangið aeskulydsnefnd@sorli.is
Með kveðju, móta- og æskulýðsnefnd Sörla