Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 14. maí 2015 - 9:00 to sunnudaginn, 17. maí 2015 - 20:37
Vettvangur: 

Ágætu keppendur í ungmennaflokk.  Við höfum svarað kalli landsliðseinvalds Páls Hólmarssonar um að breyta greinum í ungmennaflokk í tölti í T1 í stað T3, fjórgang í V1 í stað V2 og fimmgang í F1 í stað F2.  Þetta er liður í æfingu fyrir heimsmeistaramótið í Herning.  Ungmenni munu því ríða eitt inn á í einu.

Athugið að skráningu lýkur á miðnætti í kvöld.

 

Með kveðju, Mótanefndin

 

Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 9. maí 2015 - 20:37
Frá: