Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 1. maí 2019 - 13:00
Vettvangur: 
Sörlastaðir

Á degi íslenska hestsins gerum við okkur alltaf glaðan dag og erum með sýningu að Sörlastöðum þar sem æska Sörla sýnir okkur ýmis konar atriði, að vanda verður boðið uppá vöfflur og kaffi í veislusal að lokinni sýningu við hvetjum unga sem aldna að koma og kíkja á hvað æskan hefur upp á að bjóða í Sörla. 

Sýninginn hefst klukkan 13:00 

Dagskrá:

Opnunaratriði keppniskrakkar Sörla

Börn og unglingar - þrautabraut

Katla Sif Snorradóttir - Fimi

Æskan og hesturinn atriði Sörla

Hindrunarstökk og gangtegundir

 

Öllum er boðið að fara í lok sýningar í reiðhöllina í leiki.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll