Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 27. apríl 2016 - 16:38

Nú fer að nálgast vormót og kynbótasýningar hjá okkur í Sörla. Því má búast við vinnu við keppnisvelli, bæði hringvelli og skeiðbraut. Mikilvægt er að vinna vellina sem best fyrir þessa viðburði okkar. Félagsmenn eru beðnir um að taka tillit til þessarar vinnu og vera ekki í braut á meðan vinna fer fram. 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll