Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 3. maí 2017 - 16:56

Í þessari viku og þeirri næstu, er von á viðgerð á reiðgötum í Sörla. Hestamenn eru beðnir að taka tillit og vara sig á umferð þungavinnuvéla á reiðvegum, þá helst á skógarhring og hraunhring.