Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 20. apríl 2019 - 13:19

Margir eru eflaust undrandi á framkvæmdunum á beinu brautinni, en ákveðið var að fjarlægja efnið sem var undir nýja efninu til að fá betri drenun í brautina, því við viljum fá brautina eins góða og mögulegt er.

Brautin verður þrengd úr 10 metrum í 6 metra, hún verður hefluð í dag laugardag og svo verður hún völtuð með víbravaltara á þriðjudaginn, þannig að hún verður klár fyrir mótið næstu helgi.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll