Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 14. desember 2020 - 14:13
Frá: 

Á næstunni mun stjórn Landssambands hestamannafélaga skipa í nefndir sambandsins til næstu tveggja ára.

Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum.

Ef þú ert tilbúin/n til að starfa í nefnd hjá LH þá sækir þú um á sértöku umsóknareyðublaði.

Allar frekari upplýsingar um nefndir má finna HÉR

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll