Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 4. ágúst 2016 - 14:59

Nú er að hefjast nýtt tímabil fyrir viðrunarhólfin fyrir neðan Hlíðarþúfur. Þeir sem hafa áhuga á að nýta þessi hólf áfram er bent á að hafa samband við Sigríði Jónsdóttur netfangið hennar er snerra99@gmail.com fyrir 10. ágúst og einnig þeir sem hafa áhuga á að fá úthlutað hólfi. Þeir sem ekki ætla sér að nýta plássin vinsamlega fjarlægið girðingar til að hægt sé þá að úthluta öðrum þessi svæði. Gjaldið fyrir tvo mánuði er kr. 5000