Á morgun fimmtudag má búast við viðgerðum á reiðstígum í Gráhelluhrauni. Hestamenn er vinsamlega beðnir um að taka tillit til vinnuvéla.