Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 23. maí 2018 - 15:09

Á morgun fimmtudag má búast við viðgerðum á reiðstígum í Gráhelluhrauni. Hestamenn er vinsamlega beðnir um að taka tillit til vinnuvéla.