Birtingardagsetning:
mánudaginn, 6. apríl 2020 - 8:31
Samkomubann vegna Covid 19 faraldursins hefur verið framlengt til 4.maí nk, þar af leiðandi frestast eða falla niður allir viðburðir sem voru fyrirhugaðir í apríl mánuði og í byrjun maí.
Við komum til með að auglýsa þá viðburði sem hægt verður að halda þegar almannavarnir létta af eða breyta fjöldatamörkum í samkomubanni.
Reiðhöllin okkar verður áfram lokuð.
Við viljum hvetja okkar félagsmenn til að halda áfram að ríða út en muna tveggja metra regluna.
Stjórn og framkvæmdastjóri