Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 10. maí 2019 - 12:05

Búið er að dreifa efninu sem kom úr brautinni á veginn á milli hverfanna.

Verkinu er EKKI lokið, bærinn skilar þessu svona til okkar og við verðum að klára að slétta úr þessu, Zetorinn okkar er búinn að vera í Krýsuvík og kemur þaðan vonandi í dag og þetta verður klárað um helgina.

Við verðum að vera pínu þolinmóð - þetta er verk í vinnslu.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll