Frá og með mánudeginum 19. júni verða Íshestar með rekstur á leiðinni Íshestar - Kjóadalur. Reksturinn verður á morgnanna milli 8:00 - 8:30 frá Kjóadalnum í miðstöð Íshesta og síðan seinnipartinn á bilinu kl. 16:30-17:00 frá Íshestum í Kjóadal.