Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 9. september 2020 - 19:55
Frá:
í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem tók gildi á mánudag, 7. september, hafa reglur LH um sóttvarnir á æfingum og mótum verið uppfærðar á heimasíðu LH hér: https://www.lhhestar.is/is/covid
Helsta breyting frá fyrri auglýsingu er að nú gildir eins metra fjarlægðarregla í stað 2 metra áður. Einnig er fjöldatakmörkun nú hækkuð úr 100 í 200 manns.