Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 19. október 2017 - 10:52

Að gefnu tilefni er rétt að minna reiðhallarnotendur á að þeim ber að hreinsa skít upp af gólfi reiðhallarinnar eftir sína hesta. Spænirinn er viðkvæmur fyrir skít og vont er ef það blandast mikill skítur saman við hann. Lyklum hjá þeim sem ekki hreinsa upp eftir sig verður lokað. Einnig viljum við biðja fólk um að benda öðrum félögum á að hreinsa upp eftir sig, því að saklausir gætu lent í því að þeirra lyklum er lokað ef þeir eru inn samtímis þeim sem ekki hreinsa eftir sig.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll