Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 8. apríl 2020 - 7:30

Í dag, miðvikudaginn 8. apríl frá kl. 09.30 - 12.00 ætla aðilar frá skógræktinni að klippa og grisja tréin fyrir okkur á hraunhringnum okkar.

Þeir verða á bíl með klippur og sög að klippa og grisja tréin.

Reiðmenn takið tillit til þeirra og farið varlega.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll