Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 5. september 2019 - 11:01
Frá:
Á morgun föstudag verða boraðar tilraunaholur hér við Sörlastaði til að kanna berglögin hér á svæðinu, þetta er undirbúningsvinna fyrir nýja reiðhöll hér á svæðinu.
Borunin hefst kl 8:00 og verður lokið í síðasta lagi kl 13:00.
Reiðmenn vinsamlegst sýnið aðgát því á meðan á borun stendur er töluverður hávaði.