Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 22. ágúst 2018 - 13:40

Vegna framkvæmda við Kaldárselsveg verður spennulaust í Hesthúsum við Hlíðarþúfu, Hesthúsum við Sörlaskeið, sumarhúsahverfi við Sléttuhlíð og Kaldárbotnum aðfaranótt föstudagsins 24.ágúst næstkomandi á milli 23.00-05.00