Komið þið sæl,
Hér að neðan upplýsingar frá verktaka vegna malbikunar við Kaldárselsveg.
„Stefnt er að því að malbika frá hesthúsum að hringtorgi á fimmtudag(2. maí) og má gera ráð fyrir að sú lokun sem því fylgir vari í einhverja 8 tíma. Merkingar verða settar upp með hliðsjón af því, þe. með hjáleið um Hvaleyrarvatnsveg. Hvort tækifærið verði gripið ef vel viðrar og einhverju öðru bætt við verður aðeins að ráðast. Svona framkvæmd hefur óhjákvæmilega einhverja röskun á umferð í för með sér.
Ég læt vita um leið og frekari upplýsingar berast.“
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/kaldarselsvegur-lokanir...