Það hefur borið á því á hestamenn hafi verið að setja um girðingar fyrir hestana sína utan þeirra beitarhólfa sem bærinn hefur samþykkt sem slík. Það er alveg bannað, gætir þú komið því áleiðis til þinna félagsmanna.
kv, Ishmael David