Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 9. maí 2019 - 10:30
Frá:
Töluvert er hringt og spurt hvort ekki sé hægt að láta hefla og laga vegina í hverfum félagsins, einnig er verið að spyrjast fyrir um þetta á samfélagsmiðlunum.
Hafnarfjarðarbær er að fara í vinnu á svæðinu okkar fljótlega, það á í raun að meta hvar mesta vöntunin er á efni, því allastaðar vantar efni en það verður ekki allt lagað í einu og þá verður líka allt heflað og gert fínt hjá okkur.