Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 20. apríl 2020 - 8:30
Frá: 

 

Mótanefnd og stjórn Sörla hafa ákveðið að Vetrarleikar 3 verða haldnir 8. maí að öllu óbreyttu á Hraunhamarsvellinum.

Mótið verður haldið með sama sniði og Vetrarleikar 1 og 2 vegna ástandsins í þjóðfélaginu (þ.e.a.s ekki þrígangsmót í ár).

Nánari upplýsingar um skráningar og tímasetningar koma síðar.

stjórn Móta- og vallanefndar Sörla

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll