Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 19. júní 2018 - 15:20

Verið með á landsmótinu, skráið ykkur í þolreiðina. Það geta allir verið með sem eiga hest í sæmilegri þjálfun.  Þetta er ekkert annað en góður reiðtúr frá Víðidal í Laxnes, ca tveir tímar - 15 km, mjög falleg reiðleið.
Skráning fyrir 28. júní, flott verðlaun og sá sem hreppir fyrsta sætið fær að auki flugmiða á heimsmeistaramótið í Berlin 2019.

Með kveðju,
Hákon Hákonarson
hakon@tryggir.is