Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 20. nóvember 2014 - 11:11
Frá:
Nokkuð hefur borið á því að hrossatað sé losað ólöglega í hesthúsahverfinu hjá okkur í Sörla. Félagsmenn eru hvattir til þess að huga betur að umgengni og fara að reglugerðum um losun hrossataðs á viðurkenndum losunarstöðum. Það er öllum í hag að ganga vel um svæðið okkar.