Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 21. maí 2020 - 8:00


Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarbeit í Krýsuvík. Hún er fyrir skuldlausa Sörla félaga. Það má sleppa hestum sunnudaginn 14 júní en þá ætlum við að ríða þangað í sleppitúr. Lagt verður að stað kl 13:00 við Sörlastaði.

Sama verð verður á beitinni og var í fyrra eða 2500kr per hest á mánuði. Selt er í 2 3ja mánaða tímabil. 15 jún-15sept og 15 sept-15des. Þannig það þarf að greiða 7500 á hest fyrir fyrra tímabilið.

Umsóknir skulu sendar á krysuvikurnefnd@sorli.is og á olafurjarn@gmail.com

Nafn, númer og stutt lýsing á hestunum þarf að fylgja.

Það er pláss fyrir 80 hesta. Fyrstur kemur fyrstur fær

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll