Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 15. apríl 2020 - 13:55
Frá:
Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykktur framkvæmdarsamningur vegna byggingu nýrrar reiðhallar í Sörla. Samningurinn fer nú til umföllunar hjá bæjarstjórn á næstu dögum.
Þetta er mikilvægur áfangi og ástæða til að fagna. Væntum við þess að fljótlega verði formlega skrifað undir samninginn og skipaður framkvæmdahópur.
Myndin af reiðhöllinni er ekki af endanlegu útlit, en uppfærð miðað við að áfanga eitt sé lokið.