Næstkomandi laugardag ætlar Stebba að byrja með Stebbukaffið.
Tilvalið fyrir alla Sörlafélaga að mæta og gæða sér á smurðu brauði, bakkelsi ofl. hjá Stebbu áður en það fer í þorrareiðina og hitar upp fyrir Þorrablótið sem verður um kvöldið.