Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 8. febrúar 2018 - 16:43

Fyrsti laugardagur í Stebbukaffi verður 10. febrúar. Stebba býður að vanda uppá nýlagða morgunkaffi, skonsur og margt fleira girnilegt. Nú er um að gera að skella sér í morgunkaffi á laugardaginn að nýlokinni morgugjöf og spjalla.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll