Hefðbundið Stebbukaffi hefst á laugardaginn 4. febrúar kl.9:00. Nýbakaðar skonsur og smurð rúnstykki ásamt fleira góðgæti að hætti Stebbu. Tilvalið að koma í ilmandi kaffi og spjall eftir morgungjöfina.