Í gær hætti Magnús Flygenring störfum hjá hestamannafélaginu Sörla eftir átta ára starf. Er honum þakkað fyrir sín störf fyrir hestamannafélagið. Óskum við honum velfarnaðar með þökk fyrir samstarfið.