Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 17. desember 2020 - 16:11

Nú býðst félagsmönnum að kaupa sér sérmerktar Sörlavetrarúlpur.

Í boði eru vandaðar úlpur frá:

  • Top Reiter, unisex úlpur og í stærðunum XXS til XXXL.
  • Mountain Horse, unisex úlpur í stærðunum XS til XL.

Áhugasamir verða að fara í Lífland og máta og velja sér úlpu. Hún er send þaðan í merkingu og að endingu afhend þegar þú greiðir fyrir hana á Sörlastöðum.

Sörlamerkið verður pressað endurskinsmerki. Einnig er hægt að setja nafn að framan ef fólk vill.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll