Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 22. maí 2019 - 8:57

Jæja, þá erum við loksins komin með sýnishorn af Vals jökkunum, þeir sem eru búnir að bíða eftir þeim geta kíkt í dag miðvikudag og mátað á milli kl 18:00 og 18:45

Ég ætla að senda inn pöntunina fyrir helgi, því við viljum auðvitað fá jakkana sem fyrst úr merkingu, því þetta er búið að tefjast helst til lengi af óviðráðanlegum ástæðum.

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll