Birtingardagsetning:
mánudaginn, 4. júní 2018 - 16:08
Nú bjóðum við félagsmönnum að kaupa Sörlajakka. Jakkarnir eru vandaðir, primaloft, frá Zo-on. Fullorðinsjakkarnir koma í dökkbláu og svargráu einnig eru primaloft jakkar í barnastærðum.
Verð fyrir fullorðins er: kr. 16.000 og barnajakkar kr. 10.000
Þau börn, unglingar og ungmenni sem hafa unnið sér inn landsmótssæti er beðin um að koma á Sörlastaði að máta jakka, en þau fá dökkbláa jakka endurgjaldslaust fyrir Landsmót.
Hægt er að koma við á Sörlastöðum til að máta og panta jakka.