Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 3. september 2014 - 22:18

Laugardaginn 6. september verður Fjósmýrarhólfið smalað, það þarf að gefa hrossunum ormalyf og einhverjir eiga eftir að klára að draga undan, mjög mikilvægt er að gefa öllum hrossum í Krýsuvík ormalyf, þegar við erum búin að gefa inn þá verður hrossunum sleppt upp á fjall.

Hittumst við hvítu réttina kl 11:00 - Eigendur vinsamlegst mætið tímanlega.

 

Efnisorð: 
Krýsuvík, Sörli