Minnum á að skráningarfrestur á Gæðingamót Sörla og úrtöku fyrir Landsmót rennur út á miðnætti í kvöld.