Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 7. apríl 2015 - 8:34
Frá: 

Úr fyrri auglýsingu (sjá hana hér)
 

Skráning:

Á þessu móti mega keppendur skrá fleiri en einn hest í keppni en aðeins í einn flokk fyrir utan skeiðið.

Opnað hefur verið fyrir skráningu og líkur henni þriðjudaginn 7.apríl á miðnættiSkráning fer fram í gegnum Sportfeng(link is external)

Athugið að ekki er tekið við skráningum á annan hátt.  Hægt er að greiða með visa eða með millifærslu í gegnum Sportfeng. Skráningagjöldin eru 2500 kr. nema fyrir skeið=1.500 og polla=1.000.

Í sportfeng er valin keppnisgreinin Þrígangur og þann flokk sem þið veljið að keppa í.  
 
Athugið að:
  • "3 flokkur" = "minna vanir" í sportfeng og
  • "heldri menn/konur 50+" = "annað" í sportfeng.
  •  
  • Polla þarf að skrá í með því velja keppnisgreinina Annað og svo flokkinn annað í Sportfeng.

 

Ef einhverjir lenda í vandræðum með skráningu þá eru þeir einstaklingar beðnir um að hafa samband við mótanefnd með tölvupósti á netfangið motanefndsorla@gmail.com(link sends e-mail) fyrir lokun skráningar.  Best er að skrá sem fyrst svo ekki komi til vandræða rétt fyrir lokun skráningarfrest.

 

 

Efnisorð: 
Mótaröð Sörla & Landsbankans