Ráslistar verða birtir fljótlega.
Þótt nú sé stormur með þrumum og éljagangi þá er spáin fyrir föstudag og laugardag alveg frábær, svo veðrið ætti ekki að skemma fyrir. Þá er mikil spenna í stigakeppni knapa en í mörgum flokkum er mjög mjótt á munum og getur allt gerst. Mótinu lýkur með verðlaunaafhendingu knapa á Sörlastöðum og mun bankastjóri Landsbankans í Hafnarfirði veita verðlaunin.
Drög að dagskrá:
Athugið að dagskrá getur riðlast v. forfalla hesta. Knapar verða því að fylgjast vel með dagsskrá og fyrirmælum þular.
Föstudagur 10. apríl
kl. 18:00
Unglingar og ungmenni (forkeppni blönduð)
Úrslit unglingar
Úrslit ungmenni
Skeið
Laugardagur 11. apríl
kl 10:00
Börn
Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
Hádegishlé
Pollar
Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
Úrslit 3.flokkur
Úrslit 2. flokkur
Úrslit 50+
Úrslit 1. flokkur
Úrslit Opinn flokkur
Stigakeppni knapa:
Stigin reiknast eftir forkeppni. Ef knapar eru jafnir að stigum eftir þriðja og síðasta mótið þá raðast keppendur þannig að sá sem verður hærri i úrslitum vinnur hlýtur hærra sætið i stigakeppni knapa.
Látum fylgja með stigalista knapa eftir fyrstu tvö Landsbankamótin.
Skeið:
- - Ingibergur Árnason 22
- - Valdís Björk Guðmundsdóttir 16
- - Hafdís Arna Sigurðardóttir 10
- - Sunna Lind Ingibergsdóttir 9
- - Adolf Snæbjörnsson 9
- - Stefnir Guðmundsson 8
- - Sveinn Jóhannesson 6
- - Smári Adolfsson 6
- - Sigurður Markússon 3
- - Jóhannes Ármannsson 3
- - Guðni Kjartansson 3
- - Annabella R. Sigurðardóttir 3
- Börn:
- - Katla Sif Snorradóttir 22
- - Jón Marteinn Svavarsson 14
- - Patrekur Örn Arnarson 13
- - Sara Dís Snorradóttir 10
- - Inga sóley Gunnarsdóttir 9
- Unglingar:
- - Annabella Sigurðardóttir 19
- - Þóra Birna Ingvarsdóttir 16
- - Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 13
- - Viktor Aron Adolfsson 12
- - Þuríður Rut Einarsdóttir 8
- - Lilja Hrund Pálsdóttir 6
- - Jónína Valgerður Örvar 6
- - Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 6
- - Sunna Lind Ingibergsdóttir 6
- - Aníta Rós Róbertsdóttir 6
- Ungmenni:
- - Glódís Helgadóttir 22
- - Hafdís Arna Sigurðardóttir 14
- - Carolin3 Grönbek 10
- - Freyja Aðalsteinsdóttir 9
- - Valdís Björk Guðmundsdóttir 8
- - Gréta Rut Bjarnadóttir 8
- - Þórey Guðjónsdóttir 3
- - Svavar Arnfjörð 3
- 50+
- - Stefán Hjaltason 14
- - Snorri Snorrason 11
- - Smári Adolfsson 11
- - Guðmundur Skúlason 11
- - Sævar Leifsson 10
- - Oddný M. Jónsdóttir 10
- - Sigurður Ævarsson 8
- - Einar Einarsson 6
- - Sveinbjörn Guðjónsson 5
- - Guðni Kjartansson 4
- - Ingólfur Magnússon 3
- 3. flokkur
- - Einar Örn Þorkelsson 22
- - Inga Dröfn Sváfnisdóttir 13
- - Ástey Gunnarsdóttir 9
- - Sigrún Einarsdóttir 9
- - Helgi Magnússon 8
- - Ásta Snorradóttir 6
- - Kristín Þorgeirsdóttir 6
- - Steinunn Hildur Hauksdóttir 5
- - Eyjólfur Sigurðsson 4
- - Rósbjörg Jónsdóttir 4
- - Brynja Blumenstein 4
- - Ómar Gunnarsson 3
- - Viðar Guðmundsson 3
- - María Júlía Júlíusdóttir 3
- - Þórður Bogason 1
- - Bjarni Elvar Pétursson 1
- 2. flokkur
- - Ásmundur Rúnar Gylfason 19
- - Þór Sigfússon 19
- - Hlynur Árnason 9
- - Páll Guðmundsson 8
- - Eggert Hjartarson 7
- - Valka Jónsdóttir 6
- - Liga Liepina 6
- - Ólafur Ólafsson 5
- - Einar Valgeirsson 5
- - Helga Sveinsdóttir 4
- - Gunnar Karl Ársælsson 3
- - Halldóra Hinriksdóttir 3
- - María Hjaltadóttir 3
- - Sveinn Heiðar Jóhannesson 1
- 1.flokkur
- - Anton Haraldsson 16
- - Bryndís Snorradóttir 14
- - Bjarni Sigurðsson 13
- - Jóhannes Ármannsson 9
- - Kristín Ingólfsdóttir 9
- - Jón Helgi Sigurðsson 8
- - Höskuldur Ragnarsson 6
- - Haraldur Haraldsson 4
- - Valgeir Ólafur Sigfússon 4
- - Sigurður Markússon 3
- - Þórhallur Sverrisson 3
- - Harpa Rún Ásmundsdóttir 3
- - Arnar Ingi Lúðvíksson 3
- - Árni Geir Sigurbjörnsson 1
- - Guðjón Árnason 1
- - Katla Gísladóttir 1
- - Kristín María Jónsdóttir 1
- - Sara Lind Ólafsdóttir 1
- Opinn flokkur
- - Sindri Sigurðarson 19
- - Anna Björk Ólafsdóttir 16
- - Snorri Dal 13
- - Stefnir Guðmundsson 12
- - Skúli Þór Jóhannsson 7
- - Adolf Snæbjörnsson 6
- - Friðdóra Friðriksdóttir 4
- - Alexander Ágústsson 3
- - Grettir Jónasson 3
- Maria Greve 3