Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 9. desember 2019 - 12:08

Okkar árlega skötuveisla verður laugardaginn 14. desember á Sörlastöðum.

Fjölmennum nú Sörlafélagar og bjóðum endilega gestum með okkur.

Veislan verður frá kl 12:00 - 14:00

Verð fyrir máltíðina er 3000 kr.

Þetta er sameiginlegur viðburður allra nefnda.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll