Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 14. maí 2020 - 16:34
Vinir Skógarhóla er félagsskapur áhugafólks um Skógarhóla.
Helgina 16.-17. maí ætla Vinir Skógarhóla að ditta að girðingum á svæðinu og koma húsinu í stand eftir veturinn.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að koma og aðstoða, margar hendur vinna létt verk
Hægt er að skrá sig í félagsskapinn hér:
https://www.lhhestar.is/…/form…/index/index/vinir-skogarhola
Viljum við hvetja hestamenn til að nýta sér aðstöðuna á Skógarhólum í sumar og minnum á að sérstök vildarkjör á gistingu eru fyrir félagsmenn í hestamannafélögum.